Hausmynd

Bandaríkin: Kapprćđur forsetaefna á lágu plani

Föstudagur, 23. október 2020

Kapprćđur bandarísku forsetaefnanna í nótt voru á lágu plani. Ađ vísu hafđi veriđ komiđ í veg fyrir sífelld frammíköll forsetans međ tćknilegum ađgerđum, ţ.e. ađ taka hljóđnema úr sambandi, ţegar hinn hafđi orđiđ, en efnislega kom lítiđ sem ekkert út úr ţessum umrćđum.

Forsetinn er greinilega í varnarstöđu, ţegar kemur ađ viđbrögđum hans viđ veirunni og skattgreiđslum hans sjálfs og sennilega á ţađ mestan ţátt í veikri stöđu hans í skođanakönnunum. 

Sjálfur virđist hann ţrífast mest á "kjaftasögum" um son andstćđings síns.

Ţeir sem kunna ađ hafa gert sér einhverjar vonir um umrćđur um stöđu Bandaríkjanna sem hins leiđandi stórveldis á heimsvísu og hinn nýja keppinaut á ţví sviđi, ţ.e. Kína, urđu fyrir vonbrigđum.

Af einhverjum ástćđum er orđiđ lítiđ um alvöru pólitíska leiđtoga vestan hafs.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3642 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 22. nóvember til 28. nóvember voru 3642 skv. mćlingum Google.

Leiđrétting á laugardagsgrein í Morgunblađinu

Í grein minni í Morgunblađinu í dag, laugardag, er talađ um 1000 ára afmćli Íslandsbyggđar 1974 en á ađ sjálfsögđu ađ vera 1100 ára afmćli. Beđist er velvirđingar á ţessum mistökum.

3697 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. nóvember til 21. nóvember voru 3697 skv. mćlingum Google.

4020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. nóvember til 14. nóvember voru 4020 skv. mćlingum Google.