Hausmynd

Frakkland: Neisti sem getur orđiđ ađ báli

Föstudagur, 30. október 2020

Ţau átök í orđum sem eru ađ brjótast út á milli Frakklands og Arabaríkjanna í Miđausturlöndum eru hćttuleg. Ţađ er neisti, sem getur orđiđ ađ báli. Ţar verđa vísir menn ađ ganga á milli og taka í taumana. Ţar standa tvö NATÓ-ríki hvort gagnvart öđru. Kannski er eđlilegast ađ forystumenn bandalagsins láti sig máliđ varđa.

Kannski finnst einhverjum fráleitt ađ ćtla ađ styrjöld geti brotizt út á milli Arabaríkjanna og einstakra Evrópulanda. En ţađ er ţví miđur ekki fráleitt. Styrjöld hefur brotizt út í Evrópu af minna tilefni eins og saga heimsstyrjaldarinnar fyrri sýnir.

Ţess vegna ţarf ađ dempa ţessar deilur en ekki kasta olíu á eldinn.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3642 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 22. nóvember til 28. nóvember voru 3642 skv. mćlingum Google.

Leiđrétting á laugardagsgrein í Morgunblađinu

Í grein minni í Morgunblađinu í dag, laugardag, er talađ um 1000 ára afmćli Íslandsbyggđar 1974 en á ađ sjálfsögđu ađ vera 1100 ára afmćli. Beđist er velvirđingar á ţessum mistökum.

3697 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. nóvember til 21. nóvember voru 3697 skv. mćlingum Google.

4020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. nóvember til 14. nóvember voru 4020 skv. mćlingum Google.