Hausmynd

Sjálfsagđar og eđlilegar ađgerđir ríkisstjórnar

Föstudagur, 30. október 2020

Hertar ađgerđir ríkisstjórnar, sem voru tilkynntar eftir hádegi í dag til ađ koma böndum á kórónuveiruna eru sjálfsagđar og eđlilegar. Og rétt, sem Katrín Jakobsdóttir, forsćtisráđherra, sagđi í samtali viđ RÚV eftir fundinn ađ ţađ er ekkert vit í öđru.

Hvort ţćr beri verulegan árangur á skömmum tíma veit enginn neitt um en sjálfsagt ađ vona ţađ bezta.

Hitt er auđvitađ ljóst ađ ţessar ađgerđir hafa neikvćđ áhrif á vissar atvinnugreinar en ţeir sem fyrir ţví verđa mega búast viđ ađstođ frá ríkisvaldinu.

Flestar ţjóđir í Evrópu hafa veriđ ađ grípa til harđari ađgerđa síđustu daga vegna ţess ađ reynslan er alls stađar sú sama - veiran er í vexti.

Ţađ er sjálfsagt fyrir fólk ađ búa sig undir ađ svona verđi ástandiđ meiri hluta nćsta árs.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3642 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 22. nóvember til 28. nóvember voru 3642 skv. mćlingum Google.

Leiđrétting á laugardagsgrein í Morgunblađinu

Í grein minni í Morgunblađinu í dag, laugardag, er talađ um 1000 ára afmćli Íslandsbyggđar 1974 en á ađ sjálfsögđu ađ vera 1100 ára afmćli. Beđist er velvirđingar á ţessum mistökum.

3697 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. nóvember til 21. nóvember voru 3697 skv. mćlingum Google.

4020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. nóvember til 14. nóvember voru 4020 skv. mćlingum Google.