Hausmynd

Framtak Kaupfélags Skagfirđinga

Laugardagur, 31. október 2020

Kaupfélag Skagfirđinga og Ţórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri, hafa tekiđ frumkvćđi, sem líklegt er ađ verđi öđrum fyrirtćkjum fyrirmynd, međ ţví ađ gefa fólki í neyđ 40 ţúsund máltíđir fram til jóla. Frá ţessu var sagt í Morgunblađinu í gćr og ţar sagđi Ţórólfur m.a.:

"Skagafjörđur er mikiđ matvćlaframleiđsluhérađ og viđ lítum á ţađ sem skyldu okkar ađ koma ađ liđi viđ ţessar ađstćđur".

Sá hugur sem liggur ađ baki ţessu framtaki endurspeglar međ skemmtilegum hćtti ţá hugsun, sem sjálfsagt hefur legiđ ađ baki stofnun samvinnufélaganna í árdaga.

Og ţetta framtak undirstrikar ađ fleiri geti komiđ viđ sögu en ríkissjóđur í ţví björgunarstarfi, sem nú stendur yfir vegna kórónuveirunnar og afleiđinga hennar.

Telja má líklegt ađ fleiri eigi eftir ađ feta í fótspor Skagfirđinga.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3642 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 22. nóvember til 28. nóvember voru 3642 skv. mćlingum Google.

Leiđrétting á laugardagsgrein í Morgunblađinu

Í grein minni í Morgunblađinu í dag, laugardag, er talađ um 1000 ára afmćli Íslandsbyggđar 1974 en á ađ sjálfsögđu ađ vera 1100 ára afmćli. Beđist er velvirđingar á ţessum mistökum.

3697 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. nóvember til 21. nóvember voru 3697 skv. mćlingum Google.

4020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. nóvember til 14. nóvember voru 4020 skv. mćlingum Google.