Hausmynd

Standa Bretar frammi fyrir ţorskastríđum gegn sér?

Miđvikudagur, 18. nóvember 2020

The Times í London segir frá ţví í dag, ađ Írar hafi áhyggjur af ţví, ađ yfirgefi Bretland Evrópusambandiđ án samninga muni skella á ný ţorskastríđ og ađ ţessu sinni gegn Bretum, sem áđur fyrr háđu ţorskastríđ gegn okkur Íslendingum.

Blađiđ segir ađ ţau átök geti orđiđ á Írlandshafi í námunda viđ Skotland, á Ermasundi og í Norđursjó.

Samningar hafa enn ekki tekizt á milli Breta og Evrópusambandsins um viđskipti á milli ţessara ađila eftir endanleg sambandsslit og eitt af ţví, sem ágreiningur stendur um eru fiskveiđar.

Ađ ţessu sinni mundu Bretar eiga viđ ofurefla ađ etja međ sama hćtti og viđ Íslendingar gagnvart ţeim.

Ţetta gamla heimsveldi má muna sinn fífil fegurri en óneitanlega verđur fróđlegt fyrir okkur ađ fylgjast međ framhaldinu.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3642 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 22. nóvember til 28. nóvember voru 3642 skv. mćlingum Google.

Leiđrétting á laugardagsgrein í Morgunblađinu

Í grein minni í Morgunblađinu í dag, laugardag, er talađ um 1000 ára afmćli Íslandsbyggđar 1974 en á ađ sjálfsögđu ađ vera 1100 ára afmćli. Beđist er velvirđingar á ţessum mistökum.

3697 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. nóvember til 21. nóvember voru 3697 skv. mćlingum Google.

4020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. nóvember til 14. nóvember voru 4020 skv. mćlingum Google.