Hausmynd

Veiran: "Harđara högg" en bankahruniđ

Mánudagur, 30. nóvember 2020

Í fréttum RÚV í hádeginu kom fram ađ veiran sé ađ verđa "harđara högg" fyrir ţjóđarbúskap okkar en bankahruniđ. Í ţví mati felst, ađ ţađ mun taka okkur allmörg ár ađ ná okkur á strik eftir veiruna og efnahagslegar afleiđingar hennar. 

Og ţá jafnframt ađ kjósendur muni kalla eftir ţví, hvađa hugmyndir stjórnmálaflokkarnir og frambjóđendur ţeirra í nćstu ţingkosningum hafi um viđbrögđ

Viđ getum margt lćrt af bankahruninu. Eitt af ţví, sem ekki má gerast aftur er ađ heimilin verđi skilin eftir eins og gerđist í hruninu. Ađgerđir ríkisstjórnar fram til ţessa hafa snúizt um fyrirtćkin eins og eđlilegt er.

En nú er komiđ ađ heimilunum. Vonandi gćta stjórnvöld sig á ţví, ađ láta mistökin frá fyrstu árunum eftir hrun ekki endurtaka sig.

Ţađ vćri skynsamlegt af ţeim ađ hafa Hagsmunasamtök heimilanna, sem urđu til eftir hrun, međ í ráđum.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4433 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. janúar til 16. janúar voru 4433 skv. mćlingum Google.

4886 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3. janúar til 9. janúar voru 4886 skv. mćlingum Google.

5133 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. desember til 2. janúar voru 5133 skv. mćlingum Google.

3873 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 20. desember til 26.desember voru 3873 skv. mćlingum Google.