Hausmynd

Norđurslóđir: Vaxandi ógn frá Rússum

Föstudagur, 11. desember 2020

Norsk stjórnvöld líta svo á, ađ ţví er fram kemur á Barents Observer, ađ Norđmönnum og bandalagsţjóđum ţeirra stafi vaxandi ógn af hernađarlegri uppbyggingu Rússa. Ţetta er kjarninn í nýrri Norđurslóđastefnu, sem Erna Solberg, forsćtisráđherra Noregs hefur kynnt.

Međal ţeirra bandalagsţjóđa Norđmanna, sem hljóta ađ taka ţessar ábendingar til sín erum viđ Íslendingar. Ţetta er okkar umhverfi. Ţađ sem gerist á Norđurslóđum hefur bein áhrif á okkar eigiđ öryggi.

Í dag er ţađ ađildin ađ Atlantshafsbandalaginu og varnarsamningurinn viđ Bandaríkin, sem er okkar eina trygging. 

Til viđbótar viđ ţá ógn frá Rússum, sem Norđmenn telja nú vaxandi, kemur svo augljós áhugi Kína á ţessum heimshluta.

Gerir ríkisstjórnin sér grein fyrir ţessari stöđu?

Má búast viđ einhverjum viđbrögđum?

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4147 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 17. janúar til 23. janúar voru 4147 skv. mćlingum Google.

4433 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. janúar til 16. janúar voru 4433 skv. mćlingum Google.

4886 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3. janúar til 9. janúar voru 4886 skv. mćlingum Google.

5133 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. desember til 2. janúar voru 5133 skv. mćlingum Google.