Hausmynd

Leikhús: Á Óvinur fólksins eftir Ibsen erindi viđ samtímann?

Laugardagur, 2. maí 2020

Hollenzk blađakona, Caroline de Gruyter, segir frá ţví í grein, sem birt er á euobserver.eu, ađ skyndilega sýni leikhús um heim allan mikinn áhuga á leikriti eftir norska leikskáldiđ Henrik Ibsen, sem frumsýnt var áriđ 1882 eđa fyrir nćr 140 árum. Leikritiđ heitir Óvinur fólksins.

Í stuttu máli fjallar leikritiđ um lćkni á heilsuhćli í litlum bć í Noregi, en íbúarnir binda miklar vonir viđ ađ hćliđ verđi ţeim öllum til framdráttar efnahagslega. Lćknirinn uppgötvar og fćr stađfest ađ vatniđ í bćnum er eitrađ, skrifar blađagrein og bođar til fundar til ţess ađ upplýsa um máliđ. Bróđir hans er bćjarstjórinn og sér glćsta efnahagslega framtíđ bćjarins gufa upp. Hann hefur herferđ til ţess ađ eyđileggja orđspor bróđur síns, lćknisins, og fćr ritstjóra blađsins á stađnum til ţess ađ hafna birtingu greinarinnar. 

Eftir stendur lćknirinn, rúinn trausti og dóttir hans rekin úr skólanum á stađnum, af ţví ađ hann vildi segja fólki sannleikann, ţótt hann gćti haft neikvćđar efnahagslegar afleiđingar.

Ţetta er í raun nákvćm lýsing á ţeim átökum, sem nú fara fram á milli heilbrigđissjónarmiđa og efnahagslegra hagsmuna vegna kórónuveirunnar.

Og kannski líka lýsing á hlutskipti ţeirra, sem ganga einir gegn miklum hagsmunum.

Leikritiđ hefur veriđ sett á sviđ fjórum sinnum hér á landi. Fyrst hjá Leikfélagi Reykjavíkur áriđ 1908 og ţá var heiti ţess Ţjóđníđingur. Nćst hjá Ţjóđleikhúsinu 1975 undir sama nafni. Í ţriđja sinn hjá Leikfélagi Reykjavíkur á ný áriđ 2001 og ţá undir nafninu Fjandmađur fólksins og loks hjá Ţjóđleikhúsinu 2017 og ţá undir nafninu Óvinur fólksins. Í ţeirri sýningu var bróđirinn, bćjarstjórinn, orđinn ađ systur lćknisins.

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ ţetta leikverk á erindi viđ samtíma okkar.


Frábćr sýning í Borgarleikhúsi

Mánudagur, 13. janúar 2020

Frá sjónarhóli áhugamanns um leikhús er sýning Leikfélags Reykjavíkur, (sem á 123 ára afmćli um ţessar mundir) á Vanja frćnda , eftir hinn rússneska Tsjekhov (1860-1904) frábćr og eftirminnileg. Ţegar leiktjöldin eru dregin frá blasir viđ óvenjuleg en mjög vel heppnuđ leikmynd og međ jafn vel heppnađri lýsingu verđur til mjög sérstakt andrúmsloft á sviđinu, sem leikhópurinn fellur vel inn í.… Meira »

Sinfónían um land allt

Ţriđjudagur, 17. desember 2019

Um nokkurt skeiđ hefur Berlínar sinfónían gefiđ fólki, nánast um heim allan, fćri á ađ fylgjast međ tónleikum hennar í beinni útsendingu gegn vćgu gjaldi. Sinfóníuhljómsveit Íslands er ekki bara fyrir íbúa höfuđborgarsvćđisins, heldur landsmenn alla, og reynir ađ sinna ţeim skyldum međ hljómleikaferđum um landsbyggđina, ţótt ţeim séu ađ sjálfsögđu takmörk sett. En spurning er, hvort ekki á ađ gera… Meira »

Leikfélag Reykjavíkur gengur í endurnýjun lífdaga

Ţriđjudagur, 29. október 2019

Ţađ er gaman ađ fylgjast međ ţví, hvađ mikill lífskraftur felst í Leikfélagi Reykjavíkur . Stjórn félagsins vinnur nú markvisst ađ ţví ađ auka félagsstarf međ ţeim árangri ađ veruleg fjölgun hefur orđiđ á félagsmönnum í ţessu bráđum 123 ára gamla menningarfélagi. Á ađalfundi ţess í gćrkvöldi kom skýrt í ljós, ađ leikstarfsemi félagsins stendur í blóma og fjárhagsstađa ţess traust. S tjórn… Meira »

Blekkingaleikir alrćđisstjórna

Fimmtudagur, 4. júlí 2019

Fyrir ţá, sem komust til vits og ára eftir heimsstyrjöldina síđari hefur alltaf veriđ erfitt ađ skilja, hvers vegna svo margir, sem kynntust Ţýzkalandi fyrir stríđ en eftir valdatöku Hitlers , hrifust af ţví, sem ţeir sáu og urđu vitni ađ í skemmri eđa lengri tíma ţar í landi. En eitt var ţó ljóst: Lítiđ var vitađ um međferđina á Gyđingum í útrýmingarbúđum fyrr en leiđ á stríđiđ og svo ađ… Meira »

Hádegistónleikar auka vćgi Kjarvalsstađa í menningarlífinu

Ţriđjudagur, 28. maí 2019

Hádegistónleikar á Kjarvalsstöđum , sem Guđný Guđmundsdóttir , fiđluleikari er listrćnn stjórnandi ađ, auka vćgi Kjarvalsstađa í menningarlífi höfuđborgarinnarn svo um munar. Í gćr var Atla Heimis Sveinssonar , tónskálds, sem lést fyrir skömmu, minnst á slíkum tónleikum fyrir fullu húsi. Ţađ sem vakti ekki sízt athygli ţess áheyranda, sem hér skrifar var, ađ ţar var hin undurfagra Vókalísa… Meira »

Kona fer í stríđ: Listaverk - međ bođskap

Mánudagur, 22. apríl 2019

Kvikmynd Benedikts Erlingssonar , Kona fer í stríđ , (sem sýnd var í RÚV í gćrkvöldi) er fágađ listaverk međ mikinn bođskap . Kvikmyndin hefur reynzt undanfari eins mesta ákalls , sem hljómađ hefur um heimsbyggđina - um breytta umgengni mannfólksins viđ jörđina til ţess ađ forđa henni frá eyđileggingu. Enduróm ţess ákalls mátti finna í páskamessu biskups Íslands . Kannski má segja, ađ sćnska… Meira »

Veröld sem var

Mánudagur, 17. desember 2018

Í gćr var frumsýnd í Háskólabíó ný kvikmynd Erlendar Sveinssonar og Sigurđar Sverris Pálssonar , Ţvert á tímann , sem lýsir degi í lífi Matthíasar Johannessen , skálds og ritstjóra. Myndin er afar vel gerđ, í raun eins og sjálfstćtt listaverk . Hún lýsir margbrotnum persónuleika Matthíasar um leiđ og hún er eins konar vitnisburđur um veröld sem var . Í grein, sem ég skrifađi um Matthías í Nordisk… Meira »

Menning sem á sér rćtur í ţjóđarsálinni

Miđvikudagur, 31. október 2018

Ţađ voru stórkostlegar fréttir um frammistöđu íslenzkra listamanna, sem bárust frá Osló í gćrkvöldi, ţegar Benedikt Erlingsson hlaut kvikmyndaverđlaun Norđurlandaráđs fyrir kvikmynd sína Kona fer í stríđ og Auđur Ava Ólafsdóttir , bókmenntaverđlaun Norđurlandaráđs fyrir skáldsöguna Ör .  Tvenn verđlaun af fimm gengu til Íslendinga . Ţessi verđlaun minna okkur á hvađ ţessi litla ţjóđ hefur náđ… Meira »

Darkest Hour: Er kvikmyndin sögulega "rétt"?

Mánudagur, 25. júní 2018

Kvikmyndin Darkest Hour , sem fjallar um takmarkađ tímabil í ćvi Winston S. Churchill , ţegar hann tók viđ embćtti forsćtisráđherra Breta í stríđsbyrjun er áhrifamikil, en er hún sögulega "rétt"?   Og er eitthvađ til sem getur kallast sögulega "rétt"? Segja má ađ friđţćgingarstefna Neville Chamberlain sé grunnţáttur myndarinnar og ţar fylgja kvikmyndagerđarmenn viđtekinni skođun um ţátt hans… Meira »

Úr ýmsum áttum

4147 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 17. janúar til 23. janúar voru 4147 skv. mćlingum Google.

4433 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. janúar til 16. janúar voru 4433 skv. mćlingum Google.

4886 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3. janúar til 9. janúar voru 4886 skv. mćlingum Google.

5133 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. desember til 2. janúar voru 5133 skv. mćlingum Google.