Hausmynd

"Ef ég má sletta..." Svariđ er nei.

Mánudagur, 28. september 2020

Ţađ var áberandi í umrćđum í Silfrinu í gćr hvađ "ensku-slettur" voru algengar í umfjöllun um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Ţeim fylgir gjarnan setningin..."ef ég má sletta".

Svariđ er nei.

Ţađ getur ekki veriđ erfiđara fyrir Íslendinga ađ nota íslenzk orđ frekar en ensk.

Samt er ţađ vaxandi ađ viđmćlendur RÚV noti "ensku-slettur" í stađ íslenzkra orđa.

Er ekki kominn tími á ađ gera átak í ađ útrýma ţessum "ensku-slettum"?

Slíkt átak var gert framan af 20. öld viđ ađ útrýma "dönsku-slettum" úr íslenzku máli. Nú er íslenzka orđiđ gangstétt notađ um gangstéttir. Sú var tíđin ađ talađ var um "fortov" en ekki gangstéttir.

RÚV ćtti ađ ganga á undan međ góđu fordćmi í ţessum efnum. 


Skortir kennslu í mannlegum samskiptum?

Sunnudagur, 26. júlí 2020

Reglulega birtast fréttir, sem vekja upp spurningar um ţađ, hvort skortur sé á kennslu í mannlegum samskiptum . Slíkar fréttir berast af vinnustöđum eđa af einhverjum ţeim vettvangi , ţar sem fólk starfar saman . Ţćr eru ekki bundnar viđ Ísland eitt. Eitt nýjast dćmiđ er af samskiptum tveggja ţingmanna á Bandaríkjaţingi , ţar sem karlkyns ţingmađur sýndi kvenkyns ţingmanni dónaskap . Oft benda… Meira »

Ćvintýri lítillar ţjóđar

Mánudagur, 10. febrúar 2020

Ađ Íslendingur vinni til Óskarsverđlauna er ekkert sjálfsagt, ţađ er einstakt afrek . Ţáttur í ćvintýri lítillar ţjóđar , sem hefur búiđ á ţessari litlu og fallegu eyju í tćplega 1200 ár, lengst af í mikill einangrun og fásinni. Ţađ er ástćđa til ađ óska Hildi Guđnadóttur og fjölskyldu hennar til hamingju međ ţetta afrek og raunar okkur öllum í ţessu litla samfélagi. Ţađ eru afrek af ţessu tagi,… Meira »

Vilhjálmur Einarsson og táknmyndir lýđveldisins

Mánudagur, 30. desember 2019

Yngsta kynslóđin, sem var stödd á Ţingvöllum 17. júní 1944 gleymir ţeirri lífsreynslu ekki. Og heldur ekki ţví, sem á eftir fór nćstu árin, ţegar hópur ungra afreksmanna í íţróttum og skák urđu eins konar táknmyndir hins unga lýđveldis og stađfestu međ afrekum sínum, ađ svo fámenn ţjóđ gat skipađ sér sem jafningi í rađir sjálfstćđra ríkja í heiminum. Einn ţeirra manna var Vilhjálmur Einarsson, sem… Meira »

Sovézki andófsmađurinn Vladimir Bukovsky látinn

Mánudagur, 28. október 2019

Í brezkum blöđum í morgun kom fram ađ einn helzti andófsmađurinn í Sovétríkjunum á seinni hluta 20. aldar, Vladimir Bukovsky , vćri látinn, 76 ára ađ aldri. Hann átti mikinn ţátt í ađ afhjúpa misnotkun sovézkra yfirvalda á geđdeildum í baráttu ţeirra gegn andófsmönnum ţar í landi. Sú barátta hans átti ađ mati Guardian mikinn ţátt í ađ veikja grunnstođir kommúnismans í Austur-Evrópu . Hann var ađ… Meira »

Fer vinnustađamenningu hrakandi?

Miđvikudagur, 3. október 2018

Í Fréttablađinu í morgun er sagt frá óánćgju starfsmanna hjá kísilverinu á Bakka međ vinnustađamenningu á stađnum. Ađ undanförnu hafa komiđ upp áleitnar spurningar varđandi vinnustađamenningu hjá Orkuveitu Reykjavíkur . Úr mörgum áttum heyrast nú ađvaranir um ađ kulnun í starfi sé víđa vaxandi vandamál. Og svo mćtti lengi telja. Ţađ er ţess vegna kannski ekki út í hött ađ spyrja, hvort… Meira »

Icelandair: Björgólfur Jóhannsson brýtur blađ

Ţriđjudagur, 28. ágúst 2018

Líklegt má telja, ađ međ óvćntri afsögn sinni í gćr sem forstjóri Icelandair Group hafi Björgólfur Jóhannsson brotiđ blađ í viđskiptalífi okkar og sett međ ţeirri ákvörđun ný viđmiđ , sem fara verđi eftir.  Áhrif ţessarar ákvörđunar munu vafalaust ná víđar en til fyrirtćkja, sem skráđ eru á markađi. Líklegt er ađ ţau muni líka ná til stćrri óskráđra fyrirtćkja og t.d lífeyrissjóđa , ţegar… Meira »

John McCain látinn: Talsmađur og táknmynd ţeirra Bandaríkja, sem einu sinni voru

Sunnudagur, 26. ágúst 2018

John McCain , öldungadeildarţingmađur, sem nú er látinn, var eins konar talsmađur og táknmynd ţeirra Bandaríkja, sem einu sinni voru. Ţeirra Bandaríkja , sem komu lýđrćđisríkjum Vestur-Evrópu til bjargar í heimsstyrjöldinni síđari. Ţeirra Bandaríkja , sem gerđu Sovétríkjunum kleift ađ lifa af međ vopnasendingum. Ţeirra Bandaríkja , sem lögđu fram gífurlega fjármuni í formi Marshallađstođar til ađ… Meira »

Hetjur ćsku lýđveldisins

Fimmtudagur, 12. júlí 2018

Ţađ voru nokkrir ungir frjálsíţróttamenn , sem áttu mestan ţátt í ađ veita hinu unga íslenzka lýđveldi sjálfstraust á árunum eftir lýđveldisstofnun. Ţeir voru hetjur ćsku hins unga lýđveldis . Ţeir voru "strákarnir okkar" ţeirra tíma. Einn úr ţeirra hópi, Finnbjörn Ţorvaldsson , er nú látinn. Ađrir úr ţessum hópi voru Clausens-brćđur , Gunnar Huseby , Torfi Bryngeirsson o.fl. og áratug síđar var… Meira »

Umfjöllun um Matthías Johannessen í Nordisk Tidskrift

Fimmtudagur, 19. apríl 2018

Í fyrsta hefti ţessa árs af tímaritinu Nordisk Tidskrift , sem út er komiđ, er ađ finna grein um Matthías Johannessen , sem lengst allra var ritstjóri Morgunblađsins eđa í rúmlega 41 ár. Greinin er eftir umsjónarmann ţessarar síđu og er ţáttur í greinaflokki um ritstjóra á Norđurlöndum . Í grein ţessari held ég ţví fram, ađ Matthías Johannessen hafi veriđ áhrifamesti fjölmiđlamađur á Íslandi á… Meira »

Úr ýmsum áttum

4147 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 17. janúar til 23. janúar voru 4147 skv. mćlingum Google.

4433 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. janúar til 16. janúar voru 4433 skv. mćlingum Google.

4886 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3. janúar til 9. janúar voru 4886 skv. mćlingum Google.

5133 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. desember til 2. janúar voru 5133 skv. mćlingum Google.