Um nokkurt skeið hefur Berlínar sinfónían gefið fólki, nánast um heim allan, færi á að fylgjast með tónleikum hennar í beinni útsendingu gegn vægu gjaldi.
Sinfóníuhljómsveit Íslands er ekki bara fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins, heldur landsmenn alla, og reynir að sinna þeim skyldum með hljómleikaferðum um landsbyggðina, þótt þeim séu að sjálfsögðu takmörk sett.
En spurning er, hvort ekki á að gera hljómsveitinni kleift að ná til landsins alls með beinum útsendingum að hætti Berlínar sinfóníunnar.
Umhugsunarefni?
Innlit á þessa síðu vikuna 17. janúar til 23. janúar voru 4147 skv. mælingum Google.
Innlit á þessa síðu vikuna 10. janúar til 16. janúar voru 4433 skv. mælingum Google.
Innlit á þessa síðu vikuna 3. janúar til 9. janúar voru 4886 skv. mælingum Google.
Innlit á þessa síðu vikuna 27. desember til 2. janúar voru 5133 skv. mælingum Google.