Í morgun, þriðjudag 8. desember höfðu 990 fylgzt með fundi Félags sjálfstæðismanna um fullveldismál, sem sendur var út frá Valhöll á fullveldisdaginn 1. desember sl, en aðalræðumaður var Arnar Þór Jónsson, héraðsdómari.
Þetta sýnir hvað fjarfundir geta náð vel til fólks.
Innlit á þessa síðu vikuna 17. janúar til 23. janúar voru 4147 skv. mælingum Google.
Innlit á þessa síðu vikuna 10. janúar til 16. janúar voru 4433 skv. mælingum Google.
Innlit á þessa síðu vikuna 3. janúar til 9. janúar voru 4886 skv. mælingum Google.
Innlit á þessa síðu vikuna 27. desember til 2. janúar voru 5133 skv. mælingum Google.